Velkomin á vef MA stúdenta 1988

Home » Uncategorized » Carmína á tölvutæku?

Carmína á tölvutæku?

Nú hefur tekist að koma Carmínu88 á tölvutækt form með liðsinni hollvinar MA88, Óla Gneista sem er  bókasafnsfræðingur í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Hann á forlátan rafbókaskanna og vinnur ötullega að því í frístundum að koma bókum sem komnar eru úr höfundarétti á rafrænt form.

Carmínu88 var rennt í gegnum skannann góða og nú situr Snorri í Ameríkunni og dundar sér við að koma gerseminni í notendavænt útlit. Fáum vonandi að sjá afraksturinn bráðlega.

Þökkum Óla Gneista fyrir aðstoðina og til gamans má vekja athygli á hans góða starfi og benda á vefinn http://rafbokavefur.is/ 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: