Velkomin á vef MA stúdenta 1988

Home » Uncategorized » Ný skoðanakönnun í gangi – svarið sem fyrst!

Ný skoðanakönnun í gangi – svarið sem fyrst!

Nú er í gangi  skoðanakönnun vegna Eurovision-keppninnar.

1. Hver er skoðun þín á Eurovision?
Ég er einlægur aðdáandi keppninnar.
Ég er einlægur aðdáandi en þori ekki að viðurkenna það.
Ég hef enga skoðun á Eurovision en horfi á keppnina og hef skoðun á hverju lagi.
Ég þoli ekki Eurovision en þori ekki að segja frá því.
Ég þoli ekki Eurovision en horfi alltaf á keppnina.
Ég hata Eurovision og horfi aldrei á hana.
Ég elska að hata Eurovision.
Ég hata að elska Eurovion.
2. Í hvaða sæti hafnar Ísland á laugardaginn í lokakeppninni?
1. sæti
2. sæti
3. sæti
4. sæti
5. sæti
6. sæti
7. sæti
8. sæti
9. sæti
10. sæti
11. sæti
12. sæti
13. sæti
14. sæti
15. sæti
16. sæti
17. sæti
18. sæti
neðar en það (eiginlega ekki valkostur!)
3. Ég ætla að mæta á 16. júní jafnvel þó við vinnum ekki Eurovision.
 Já – að sjálfsögðu, við vinnum bara næst.
Nei – ég er enn að jafna mig.
Er að hugsa málið
Tengill hefur verið sendur á alla MA88 og verða niðurstöður birtar strax á sunnudag.
Eins og flestir vita þá höfum við í MA88 átt verðugan fulltrúa í þessari keppni, sjálfan Hallgrím Óskarsson.
Á vef rúv segir m.a. um Hallgrím:Einu sinni hefur lag eftir hann farið með sigur af hólmi, það var árið 2003 þegar Birgitta Haukdal flutti Segðu mér allt, sem síðar varð Open Your Heart í Eurovision keppninni í Riga í Lettlandi. Lagið hafnaði í 8. sæti sem er fimmti besti árangur Íslands. Frá 2003 hefur Hallgrímur reglulega átt lög í Söngvakeppninni. Árið 2006 söng Friðrik Ómar lagið Það sem verður og varð í 3. sæti. Ingó söng lagið Undir regnbogann árið 2009 og varð í 2. sæti á eftir Jóhönnu Guðrúnu og Hallgrímur átti líka lagið í 4.sæti það ár, eða lagið I Think the World of You í flutningi Jógvans Hansen. Hallgrímur átti svo lagið í 2. sæti árið 2011, Ég trúi á betra líf, sem Magni flutti. Ekki má svo gleyma því að lag hans, Lífið snýst varð næst stigahæst í keppninni í ár.

Lag vikunnar að þessu tilefni er að sjálfsögðu lag okkar manns -Lífið snýst sem flutt er af Svavari Knúti og Hreindísi Ylfu.

Við óskum Eyþóri Inga velfarnaðar á laugardaginn og segjum áfram Dalvík!

Gleðilega Eurovision kæru MA-ingar


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: