Velkomin á vef MA stúdenta 1988

Home » Uncategorized » Dimmitering nú og þá

Dimmitering nú og þá

 

Í dag dimmiteruðu tilvonandi nýstúdentar  frá MA. Það vekur upp gamlar og góðar minningar þegar við 25 ára stúdentar örkuðum um bæinn og kvöddum okkar kæru kennara og lékum á alls oddi  m.a. sem trúðar, fermingarbörn, ballettdansarar og glímukappar.

Til hamingju tilvonandi nýstúdentar og vonandi hefur dagurinn verið ykkur ógleymanlegur – líkt og hann var okkur fyrir 25 árum.

Af þessu tilefni verður lagið “I am singing in the rain” með sjálfum Gene Kelly lag vikunnar – þótti voða skemmtilegt í hópsöngnum þá!!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: