Velkomin á vef MA stúdenta 1988

Home » Uncategorized » Endurfundatorg MA stúdenta – Jubílantinn

Endurfundatorg MA stúdenta – Jubílantinn

Nú hefur ný vefsíða litið dagsins ljós Jubílantinn – Endurfundatorg MA stúdenta.

Á síðunni kemur fram að til að styrkja enn frekar tengslin milli skólans og gamalla MA-inga hefur verið ákveðið að gefa út tímarit þar sem fjallað er um skólastarfið í dag en einnig brugðið upp fortíðarmyndum. Tímaritið ber nafnið Jubilantinn og mun vonandi koma út árlega í kringum 17. júní. Þetta fyrsta tölublað er einungis á rafrænu formi en að ári er stefnt að því að blaðið verði fast í hendi.

Jubílantinn er tengiliður skólans við afmælisstúdenta, útgefinn á hverju vori og tengist þeim sem fagna tímamótum hverju sinni.

Ritstjóri Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir sigurlaug@ma.is
Ritnefnd skipa auk hennar Arnar Már Arngrímsson arnar@ma.is  og Hildur Hauksdóttirhildur@ma.is
Uppsetning og vefumsjón Guðjón H. Hauksson og Sverrir Páll

Tillögur um efni og myndir má senda ritstjórn.

Við 25 ára stúdentar fögnum þessu nýja endurfundatorgi MA stúdenta og hlökkum til að leggja okkar af mörkum til að það megi vaxa og dafna í framtíðinni.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: