Velkomin á vef MA stúdenta 1988

Home » Dagskrá MA’88 dagana 14. og 15. júní

Dagskrá MA’88 dagana 14. og 15. júní

Nú er rétti tíminn til að skrá sig í hina ýmsu viðburði í kringum 25 ára stúdentsafmælið okkar:O)

Um er að ræða bekkjarpartý á föstudeginum 14. júní sem endar mögulega í einu allsherjar er líður á kvöldið. Óvissuferð á laugardeginum (hefst í Stefánslundi og lýkur á góðum stað seint um kvöld/nótt, allt eftir úthaldi). Síðast en ekki síst er svo kvöldið sem við öll bíðum eftir og sögur fara af hvað séu óviðjafnanlega skemmtileg, 16. júní í Höllinni.
Til að auðvelda allt skipulag viljum við biðja ykkur að skrá ykkur fyrir 1. júní í hvern og einn atburð hjá Rannveigu (rannveig@ma.is eða Valdísi (valdiseyjapals@gmail.com).  Athugið að þið þurfið samt að bóka ykkur sérstaklega hjá Bautanum á hátíðina 16. júní en allar upplýsingar um það eru á heimasíðunni okkar  ma88.org 

Svo endilega sendið póst og látið vita hvaða atburði þið ætlið að mæta á með nafni og bekk.
Til að borga fyrir óvissuferð, leggið þið inn kr. 7.500.  Reikningsnúmerið er 0302-13-198880, kt. 150868-5809,- og setjið nafn ykkar og bekk til skýringar.  Innifalið í verðinu er nesti yfir daginn og kvöldmatur ásamt mikilli gleði.


Með kærri kveðju
Rannveig og Valdís

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: