Velkomin á vef MA stúdenta 1988

Home » Dagskrá óvissuferðar

Dagskrá óvissuferðar

Oóó óvissuferð! Hagnýtar upplýsingar:

Mæting er í Stefánslundi laugardaginn 15.júní kl 12:34 og ekki mínútu síðar. Æskilegt er að klæða sig eftir veðri og almennri skynsemi en þó munum við ekki setja neinar reglur þar um. Ekki verður gefið færi á því að fara heim og skipta um föt fyrir kvöldskemmtunina.

Allir piltar eru beðnir að mæta í einum grænum sokk og stúlkur í einum rauðum. Allir þurfa að vera með 1 stk 10 tommu nagla og kaffikönnupoka.

Hver og einn kemur með drykkjarföng við sitt hæfi og þurfa þau að duga viðkomandi í a.m.k. 12 klst.

Nesti x1 yfir daginn svo og dýrindis kvöldverður er innifalið í dagskránni.

Dagurinn endar svo með flöskupartýi með þjóðhátíðarívafi enda allir orðnir a.m.k. 18 ára.

see you soon  😀

Norðannefndin


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: